That electricity is haunted

 

Ég er líklega að fara að kenna aukatíma í ensku, það sem ég hef ávallt sagt að myndi ALDREI gerast. Oh well, guess you've got to make a living somehow, en ég er bara svo slæmur kennari að fjórðungur væri of mikið.

 

Ég lofa mamma, ég lofa...ég er að fara að taka upp úr kössunum niðri, not that it is any of your business. Ég ákvað samt að gera það á morgun, af því að ég er búin að fá leið á að finna ekki neitt, en þannig er ég bara það gerist ekkert nema á síðustu stundu hjá mér. Plana? DO I LOOK LIKE SOMEONE WHO HAS A PLAN?!!! My only direction in life is to the mall!  Það mun víst reynast erfiðara þegar maður á ekki lausapening hehe.

 

Afi vill að ég læri útí Ítalíu, ég vil ekki læra neitt strax, afi vill að ég læri út í Ítalíu, ég vil fara til London og vinna þar, afi vill að ég læri út í Ítalíu, ég vil að afi láti mig í friði með þetta lærdómsþrugl! Ég er nýbúin að klára stúdentinn og ég hef ekki nándar nærri nógu mikið vald á ítalskri tungu til að læra sálfræði á ítölsku! Hvað var ég að hugsa þegar ég sagði heimspeki prof. honum afa mínum frá því að mig langaði að læra sálfræði? Ja...maður spyr sig? Í hverju pælir maður þegar maður pælir? Kannski Ópal, eða Tópas? Nei, nú er ég sokkin í dimman skóg gamalla grunnskóla leikrita eftir Jón, minn gamla góða kennara.

 

I have yet to hear a person say one true thing about me, þannig er það bara að fólk skríður fyrir manni og sykurhúðar mann eða stingur rýting í bakið á manni til skiptis *steps back and watches pretty metaphor that one has created*....heh funny.  En þannig er það að ég get ekki fengið fólk til þess að eiga í raunverulegum samræðum við mig. I would kill for someone to tell me the truth!

 

 Vá hvað ég er farin að sletta mikið þegar ég skrifa, nú vantar bara ítölskuna og spænsku og japönsku og þýsku og dönsku inná milli til að fullkomna þetta. Mig vantaði bara álit á svolitlu sem ég skrifaði og fólk gerir ekki annað en ausa mann lýsingarorðum! Enginn útskýrir af hverju þessi orð eiga við verkið, eða hvaða hlutar þess eiga orðin skilið...vá ég er búin að rugla sjálfa mig í orðaflaumi.

 

 "Þetta er frábært!" Gee, that's helpful, now I know in depth exactly what is good about my work and why, in your opinion, it doesn't need to be changed. Well screw that! "Áhugaverð lesning, þú þarft að þroska hæfileika þína" Ha? Hvernig þá? Hvað var ekki nógu gott, hvað þarf að vera betra og hvers vegna?!!! DIRECTION PLEASE!!!!

 

Hvað varð af öllu þessu óhugnalega hreinskilna fólki sem segir:" Heyrðu nei, þessi hluti er ekki við hæfi hér vegna þess að hann ruglar tímaröðinni í atburðarásinni" eða "Þú notar of mikið af lýsingarorðum á kostnað áhugaverðra samræðna" eða kannski bara "Þetta verk er fullkomið vegna þess að..." hehe já í draumum mínum kannski.

 

Eitt enn, hverjum langar mest til að lemja mig ef ég segi að það seinasta sem ég skrifaði var á ensku? Ég skil ekki af hverju það skiptir máli, ég skrifa á íslensku líka og á ítölsku...ég hef meira að segja reynt að skrifa á spænsku. En það virðist alltaf hneyksla einhvern þegar ég skrifa á ensku...but whyyyy?! Just cause a language isn't my native language doesn't mean I'm not allowed to write in it!!!!

 

I just want to have a good conversation. I miss that, sometimes I think no one will ever see beyond the self, myself included. Forever enclosed by the walls created by our surrounding flesh. There was a time when I sought out greatness in others as well as myself, I think I found both and realized that I don't know how to unlock it's container. Maybe just knowing should be enough but it vexes me to say that I have found it to be everything but. So if you ever feel like trying for a real conversation just let me know, you can even pick your topic of choice, I'll just follow and maybe we'll have an intellectual tango. Allright, enough with the metaphors.

 

Chocolate Blonde has abandoned sanity for tonight, see you around the world of wonders.

Kveðja, Alex.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá! Það munar ekki um það! Vonandi finnurðu einhvern gáfulegan til að tala við!

Sandra (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Il Mio Quinto Senso e Mezzo

Höfundur

Valdís Alexía Cagnetti
Valdís Alexía Cagnetti
I am the perfect bastard

Bækur

Bækur

Nokkrar af mínum uppáhalds...það breytist samt mjög oft.

  • Bók: Brennu-Njáls Saga
    ...: Brennu-Njáls Saga
    Þetta er önnur skyldulesningarbók í íslensku sem mér fannst mjög áhugaverð og hreint út sagt skemmtileg. Það verða allir íslendingar að lesa hana...bókstaflega...hahaha!
    *****
  • Bók: The Three Musketeers
    Alexandre Dumas: The Three Musketeers
    Þessa bók las pabbi minn fyrir mig á tímabilinu 12-14 ára, nokkra kafla alltaf þegar ég kom til hans á sumrin. Þarna var hann kominn með krabbamein og var svo hás að hann hljómaði eins og sjóræningi með kvef en honum þótti bara svo vænt um að fá að lesa fyrir mig að hann neitaði að gefast upp. Já, ég á ljúfar minningar af þessari bók en það er ekki eina ástæðan fyrir að hún er í uppáhaldi heldur er þetta barasta snilldar vel skrifað og maður festist alveg í henni þegar maður er byrjaður. Spennandi og ævintýraleg, einfaldlega allt það besta í einni bók.
    *****
  • Bók: Kristnihald Undir Jökli
    Haldór Laxness: Kristnihald Undir Jökli
    Ein af örfáum skyldulesningabókum í íslensku sem mér fannst virkilega þess virði að lesa. Mér fannst hún góð og hana nú.
    *****
  • Bók: Like the Flowing River
    Paulo Coelho: Like the Flowing River
    Aldrei á ævinni hef ég orðið fyrir jafn miklum og sýnilegum áhrifum út af einni bók. Eftir þessa bók var ég bara svo hooked á Paulo að ég varð að skrifa honum e-mail og þakka honum innilega fyrir að hafa skrifað hana. Hann svaraði mér meira að segja og var mjög almennilegur og nice. Og ef þið lesið his biography þá er það ekkert lítið sem þessi maður hefur gengið í gegn um. Það er æðislegt að geta lesið svona innblásna bók eftir mann sem er virkilega lífsreyndur. Það besta við þessa bók er að manni finnst aldrei talað niður til manns þegar maður les þau ráð sem höfundurinn gefur. Þessi náði beint að hjartarótum og ég ætla mér að lesa hana svona 200.000 sinnum í viðbót, helst oftar :)
    *****
  • Bók: The Picture of Dorian Grey
    Oscar Wilde: The Picture of Dorian Grey
    Þetta er bara frábær bók enda er Oscar Wild í miklu uppáhaldi hjá mér bæði sem rithöfundur og manneskja. :)
    *****

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Spurt er

Hvernig ertu?

Fólk

Vinir mínir

Hér eru nokkrir af nánustu vinum mínum, lesið það sem þeir hafa að segja!

Ég á öðrum bloggum

Hér er að finna önnur blogg þar sem ég held til, manneskja með svona marga persónuleika getur ekki látið sér nægja eitt blogg.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlist

Video

  • Christina D'Avena - KOR - Sigla-Johnny è quasi magia
    La sigla che ti da i brividi. KOR was so one of my many favorites back in the day and this is the beautiful theme song that I loved when I was itty bitty and it still stays with me as a gazillion other italian kids.
    *****


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband