3.2.2007 | 20:03
Hungover
Not so much samt, ég veit ekki af hverju en ég verð aldrei timbruð.
Í gærkveldi var Cali in da house. Jámm, I was the meant entertainment for the night, which made me feel a tad hookerish. En það var bara ágætt, frændi hans Ómars frá Californiu var að heimsækja okkur og ég var vinsamlegast beðin um að vera heima vegna þess að ég var sú eina sem var nálægt honum í aldri.
Að loknum kvöldverð og ís, auk djúprar umræðu um hana sem hafa misskilið hlutverk sitt fékk ég svo sms frá Hörpu minni, henni tókst að reka mig með sér á djammið og var það ágætt. Ég hitti eitthvað af fólki sem var með mér í grunnskóla hérna á Akureyri og það var alls ekki slæmt.
Eitthvað segir mér samt að ég hafi ekki átt að drekka alveg jafn mikið og ég gerði, það sanna vöðvarnir í maganum á mér í dag sem þjást vegna þess að ég einfaldlega GAT ekki hætt að hlæja í allt gærkveld. Það hlýtur að hafa verið af því það var fullt tungl. Ég neita að trúa að ég hafi verið orðin svo full.
Jæja, best að fara að gera eitthvað af sér fyrir kvöldið. Það er ekki nema hálfur dagur ef manni tekst ekki að gera eitthvað virkilega slæmt af sér...pick and choose.
Ta, Chocolate Blonde.
Um bloggið
Il Mio Quinto Senso e Mezzo
Bækur
Bækur
Nokkrar af mínum uppáhalds...það breytist samt mjög oft.
-
: Brennu-Njáls Saga
Þetta er önnur skyldulesningarbók í íslensku sem mér fannst mjög áhugaverð og hreint út sagt skemmtileg. Það verða allir íslendingar að lesa hana...bókstaflega...hahaha!
-
: The Three Musketeers
Þessa bók las pabbi minn fyrir mig á tímabilinu 12-14 ára, nokkra kafla alltaf þegar ég kom til hans á sumrin. Þarna var hann kominn með krabbamein og var svo hás að hann hljómaði eins og sjóræningi með kvef en honum þótti bara svo vænt um að fá að lesa fyrir mig að hann neitaði að gefast upp. Já, ég á ljúfar minningar af þessari bók en það er ekki eina ástæðan fyrir að hún er í uppáhaldi heldur er þetta barasta snilldar vel skrifað og maður festist alveg í henni þegar maður er byrjaður. Spennandi og ævintýraleg, einfaldlega allt það besta í einni bók.
-
: Kristnihald Undir Jökli
Ein af örfáum skyldulesningabókum í íslensku sem mér fannst virkilega þess virði að lesa. Mér fannst hún góð og hana nú.
-
: Like the Flowing River
Aldrei á ævinni hef ég orðið fyrir jafn miklum og sýnilegum áhrifum út af einni bók. Eftir þessa bók var ég bara svo hooked á Paulo að ég varð að skrifa honum e-mail og þakka honum innilega fyrir að hafa skrifað hana. Hann svaraði mér meira að segja og var mjög almennilegur og nice. Og ef þið lesið his biography þá er það ekkert lítið sem þessi maður hefur gengið í gegn um. Það er æðislegt að geta lesið svona innblásna bók eftir mann sem er virkilega lífsreyndur. Það besta við þessa bók er að manni finnst aldrei talað niður til manns þegar maður les þau ráð sem höfundurinn gefur. Þessi náði beint að hjartarótum og ég ætla mér að lesa hana svona 200.000 sinnum í viðbót, helst oftar :)
-
: The Picture of Dorian Grey
Þetta er bara frábær bók enda er Oscar Wild í miklu uppáhaldi hjá mér bæði sem rithöfundur og manneskja. :)
Bloggvinir
Spurt er
Fólk
Vinir mínir
Hér eru nokkrir af nánustu vinum mínum, lesið það sem þeir hafa að segja!
-
Ingi
Ingus mine friend. -
Harpa á myspace
Segir sig sjálft. -
Harpa bloggar
Hér bloggar mesti hello-kitty fan í heimi :D -
Sandra á myspace
Sandy girl -
Sandra
The single most clever person walking the planet. -
Marta á Myspace
MARRRTAAAA!!!!!!! RAHHHH!!!!!! -
Marta
I love you my cowsnooze! Þessi stelpa verður rithöfundur með meiru! I promise! -
Una á myspace
rockstar in the making
keiralechat
Ég á öðrum bloggum
Hér er að finna önnur blogg þar sem ég held til, manneskja með svona marga persónuleika getur ekki látið sér nægja eitt blogg.
-
Ég á Myspace
Lucidamente -
Socialmalady
You Can Fall Slave to the Universe Inside a Mind
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ kjútípæja.. Þetta var gott kvöld hjá okkur.Ég samt var ekki mikið timbruð þegar ég vaknaði en égátti gott fylleri aftur um kvöldið og vaknaði daginn eftir með verstu timburmenn sögunnar. Ég verð ekki timbruð. en þetta var rosalegt. mígreniskasst sinnum 10 bara held ég.. Ég drakk það kvöl 1 rauðvínsglas.2hvítvínsglös, 1 staup doolies, 3 bjóra, 1 glas pinacolada, 1staup tópas, og einn einfaldan bacardi í burn.
Allt of margar tegundir fyrir minn maga og ég geri þetta sko aldrei aftur. ALDREI...
Síðast liðin föstudag tók ég annað djamm því hafdís kom í bæinn, Þá drakk ég aðeins minna og sullaði mikið minna.. hehe
En hafdís stútað einni rauðvínsflösku pinacolada tóbasgoti og 2 bjórum á met tíma og eftir síðasta drykkin sem var tópasskotið þá fórum við inn á bað hafdís lagðist á vaskann og ældi rauðvíni.. Hún stíflaði vaskann og það var ógeðslegt...
Ég vorkenni sko þeim sem þurfti að þrífa daginn eftir. Þakka guði fyrir það að pabbi er hættur að þrífa á kaffi ak..
En jæja þetta er orðin ágæt athugasemd hjá mér..
SJáumst kjútí..
Harpa Halldórsdóttir
www.blog.central.is/hello-kitty
harpa (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.