6.6.2007 | 18:53
Just Another Monday on a Wednesday
Mood: Wistful, Carefree and ambitious
Music: Simpatico-The Charlatans UK
Favorite: My brand-spankin- new bathrobe from Marrika
Ello Baby girls and boys, what's poppin?
Ég er loksins búin að gera upp við mig hvað ég ætla að gera í sambandi við reunion og ég ætla á þetta allt. Búin að borga fyrir skóla reunion og svo er Sardínuveislan og eftir það mitt eigið Öngulstaðaættarmót. Ég er líka búin að skrá mig á námskeið á impra.is sem heitir Stofnun og stjórnun lítilla fyrirtækja eða eitthvað svoleiðis, man ekki alveg og ég hlakka geggjað til að sjá if I can pull this off and make my idea into a working business, that would be mega :)
Ég eyddi gærdeginum í að downloada TONN af tónlist m.a. eftir þessa tónlistamenn:
Thin Lizzy
The Rolling Stones
Led Zeppelin
Elton John
Alice Cooper
The Sex Pistols
The Bealtes
The Ramones
Guns n Roses
Queen
Elvis Presley
Jimi Hendrix
Metallica
Black Sabbath
Nirvana
Weezer
Bastards of Melody
Green Day
Aerosmith
R.E.M
Pearl Jam
James Brown
The Kinks
Janis Joplin
Jimmy Eat World
My Chemical Romance
Fall Out Boy
AFI
The Charlatans UK
Alanis Morisette
Method Man
Tupac
The Notorious B.I.G
Run-D.M.C.
Jay-Z
Snoop Dogg
Eminem
Public Enemy
Cypress Hill
Beastie Boys
Pink
Shakira
Joaquín Sabina
Vasco Rossi
Buena Vista Social Club
Billie Holiday
Louis Armstrong
Nina Simone
Aretha Franklin
Linkin Park
Evanescence
Cat Stevens
Otis Redding
...Og Þið sem nennið ekki að lesa þennan örstutta lista eruð bara lubbar ;) bwahahahaha!
Svo er bara eitt sem er virkilega að bögga mig og það er að mig vantar nýja tölvu og hljómborð, sem þýðir að ég get ekki keypt mér bassa strax þó ég sé búin að vera að safna fyrir honum like crazy...ég verð bara að gera það seinna...fyrst hljómborð og virkandi tölva. Jæja, ég ætla ekkert að segja frá miklu meiru í bili enda ekkert það mikið að gerast.
Knús frá mér.
Alex the chocolate blonde from hell...múahahahhahahaha!
Um bloggið
Il Mio Quinto Senso e Mezzo
Bækur
Bækur
Nokkrar af mínum uppáhalds...það breytist samt mjög oft.
-
: Brennu-Njáls Saga
Þetta er önnur skyldulesningarbók í íslensku sem mér fannst mjög áhugaverð og hreint út sagt skemmtileg. Það verða allir íslendingar að lesa hana...bókstaflega...hahaha!
-
: The Three Musketeers
Þessa bók las pabbi minn fyrir mig á tímabilinu 12-14 ára, nokkra kafla alltaf þegar ég kom til hans á sumrin. Þarna var hann kominn með krabbamein og var svo hás að hann hljómaði eins og sjóræningi með kvef en honum þótti bara svo vænt um að fá að lesa fyrir mig að hann neitaði að gefast upp. Já, ég á ljúfar minningar af þessari bók en það er ekki eina ástæðan fyrir að hún er í uppáhaldi heldur er þetta barasta snilldar vel skrifað og maður festist alveg í henni þegar maður er byrjaður. Spennandi og ævintýraleg, einfaldlega allt það besta í einni bók.
-
: Kristnihald Undir Jökli
Ein af örfáum skyldulesningabókum í íslensku sem mér fannst virkilega þess virði að lesa. Mér fannst hún góð og hana nú.
-
: Like the Flowing River
Aldrei á ævinni hef ég orðið fyrir jafn miklum og sýnilegum áhrifum út af einni bók. Eftir þessa bók var ég bara svo hooked á Paulo að ég varð að skrifa honum e-mail og þakka honum innilega fyrir að hafa skrifað hana. Hann svaraði mér meira að segja og var mjög almennilegur og nice. Og ef þið lesið his biography þá er það ekkert lítið sem þessi maður hefur gengið í gegn um. Það er æðislegt að geta lesið svona innblásna bók eftir mann sem er virkilega lífsreyndur. Það besta við þessa bók er að manni finnst aldrei talað niður til manns þegar maður les þau ráð sem höfundurinn gefur. Þessi náði beint að hjartarótum og ég ætla mér að lesa hana svona 200.000 sinnum í viðbót, helst oftar :)
-
: The Picture of Dorian Grey
Þetta er bara frábær bók enda er Oscar Wild í miklu uppáhaldi hjá mér bæði sem rithöfundur og manneskja. :)
Bloggvinir
Spurt er
Fólk
Vinir mínir
Hér eru nokkrir af nánustu vinum mínum, lesið það sem þeir hafa að segja!
-
Ingi
Ingus mine friend. -
Harpa á myspace
Segir sig sjálft. -
Harpa bloggar
Hér bloggar mesti hello-kitty fan í heimi :D -
Sandra á myspace
Sandy girl -
Sandra
The single most clever person walking the planet. -
Marta á Myspace
MARRRTAAAA!!!!!!! RAHHHH!!!!!! -
Marta
I love you my cowsnooze! Þessi stelpa verður rithöfundur með meiru! I promise! -
Una á myspace
rockstar in the making
keiralechat
Ég á öðrum bloggum
Hér er að finna önnur blogg þar sem ég held til, manneskja með svona marga persónuleika getur ekki látið sér nægja eitt blogg.
-
Ég á Myspace
Lucidamente -
Socialmalady
You Can Fall Slave to the Universe Inside a Mind
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
The Bealtes, hverjir eru nú það? The Beatles er nú allt annað mál sko.. Og góð með AFI og MY chemical romance! But you´ll never steal them from me will you???
Sandra Grettisdóttir, 7.6.2007 kl. 14:25
Whoopsie...smá stafsetningavillerí sem er samt undó því ég copy peistaði þetta af playlista og ekki skrifaði ég þetta þar inn, þetta birtist bara svona! Ég nenni líka ekki að laga það so I'll just live with the shame! En nei nei, I shall never steal YOUR Chemichal Romance ;) hehe nor shall I lay hands on AFI but I CAN listen to them! Good bands is all.
Takk fyrir kvittið :)
Alex (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 15:29
Okay, then I shall sleep easy from now on..
Sandra Grettisdóttir, 8.6.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.